Blogg

Jæja það er sennilega ekki mín sterkasta hlið að koma skoðunum á blogg. En hvað um það hérna ætla ég að koma með eina speki í viðbót.

 

Hvernig ætli kosningarnar fari í vor og ég velti fyrir mér hvort það sé satt að búið sé að undirbúa stjórnarmyndun áður en til kosninga kemur. Kannski vill ég ekki trúa því í einfeldni minni að svo sé en svo má líkur að því leyða að menn séu búnir að tala saman áður en kosið  er einfaldlega til að finna púlsinn. Viðskipti eru jú þannig að púlsinn er þreifaður áður en nokkuð annað er gert svo kannski er það bara ekkert óeðlilegt að búið sé að ræða málin áður en vitað er með niðurstöðu.

 

 

kv


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband