9.2.2009 | 23:06
Þetta er svo hárrétt en líka svo augljóst.
Hef sagt nánast þetta sama við mjög marga. kannski ekki alveg jafn fræðilega en alveg það sama.
Vítahringur hárra stýrivaxta á íslandi er nefnilega búinn að valda okkur vítaverðu tjóni verðbólgu og
margfalt verra hruni.
Vítahringur hárra vaxta hefur líka líst sér á þann hátt sem ég lýsi hérna
http://www.hugsarinn.blog.is/blog/hugsarinn/entry/370634/
En hvað um það hlustið nú íslendingar og lesið.
Vítahringur í peningamálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað er þetta augljóst. Þetta er það sem búið er verið að tala um frá 2005. Þessi skýrsla er aumkunarverðasta áróðursplagg evrópusinna til þessa. Fullyrðing á fullyrðingu ofan í bland ið bölmóð gegn sja´fstæði og fullveldi.
Fólk er orðið ogf vel að sér í þessu til að láta blekkjast af skussum, sem vitna í hagfræði 101 og hnykkja svo á evrópuaðild, sem einu leiðinni út. Það er einfaldlega rangt og fyrirsögn þessarar fréttar, hefði átt að vera með spurningarmerki því þetta eru ekkert annað en óábyrgar vangaveltur óábyrgra framagosa.
Jón Steinar Ragnarsson, 9.2.2009 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.