7.10.2008 | 23:34
Lækka vextina strax
Sé ekki að það sé flóknara mál eða erfiðara heldur en að gera eigur hundruða íslendinga að ríkiseign án nokkurs fyrirvara eins og sagt er.
held að þrátt fyrir að Davíð hafi verið mælskurí Kastljósinu í kvöld þá sannist það enn og aftur að maðurinn lítur ekki einu sinni undan þegar hann segir ósatt eða sleppir því að segja allan sannleikann.
Hann vissi þarna að hann var að fara að hirða Glitni með manni og mús.
Ég segi bara eitt ég vorkenni starfsmönnum þessara fyrirtækja mest síðan vorkenni ég almenningi í landinu sem þarf að standa í stappi útaf aurunum sínum og svo hluthöfunum þar á eftir að vera gerðir eignalausir með einu pennastriki en það er talið flókið að lækka vextina þurfi samninga og allt hvaða samninga
eina sem fyrirtækin geta gert í dag er að segja upp þau vita ekkert hvað er að gerast á morgun og þá þarf enga samninga.
Ísland lækki stýrivexti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.