Ríkisstjórnin

Jæja, þá er það orðið ljóst fyrir nokkrum dögum hverjir stjórna landinu næstu 4 árinn. Ég vona að Guðna Formanni takist að vera með virka og jákvæða stjórnarandstöðu og hef mikla trú á að hann komi sterkur inn. Maðurinn er ekki bara skemmtilegur heldur hefur hann mikið hugmyndaflug og miklar hugsjónir. Ég verð þó að segja að ég er mjög ánægður með að sjá Björgvin í ráðherrastól hafði eiginlega ekki trú á að það yrði raunin, en hann á eftir að standa sig vel þar. Reyndar veit ég ekki alveg afhverju var verið að skipta upp iðnaðar og viðskiptaráðuneyti en það kemur í ljós.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband